Mjúkur stuttermabolur með BMX printi. Bolurinn er úr 100% hreinni og lífrænni bómull.
GOTS vottuð vara
Fred's world leggur áherslu á umhverfis- og samfélagslega ábyrgð í framleiðslu sinni. Fred's World by Green Cotton er GOTS vottuð vara, en það er sterkasta lífræna merkingin á markaðnum í dag.
*GOTS er alþjóðlegur staðall fyrir lífræna vefnaðarvöru. Samkvæmt kröfum merkisins þarf vefnaðarvara að vera í að minnsta framleidd úr 95% lífrænt ræktuðum trefjum og framleiðslan þarf að vera hvoru tveggja umhverfis- og félagslega ábyrg.