Fallegar leggings buxur með blómamynstri.
Góð teygja í mitti.
Þessi flík er með GOTS vottun, sem þýðir að bómullin er vottuð lífræn, og að í öllum öðrum ferlum eins og litun, prjóni og saumum hefur verið tekið strangasta tillit til umhverfisins. GOTS er alþjóðlega viðurkennd vottun fyrir vinnslu á vörum úr lífrænni bómull. Að auki er tekið tillit til vinnuaðstæðna þeirra sem framleiða fötin.
Efni: Lífræn bómull 95%, Elastan 5%
Þvoist við 40°c