
Okkar vinsælasta vara!
Þjálfunarnærbuxurnar halda einu pissuslysi og henta því vel til notkunar á daginn. Barnið finnur fyrir því að það hafi vætt buxurnar og lærir því fljótt tenginguna á milli þess að væta buxurnar og að þurfa að fara á koppinn eða klósettið.
-Buxurnar koma tvær saman í pakka
-100% lífræn bómull
-Vottun OEKO-TEX® Standard 100